Switch to Accessible Site
slogan
Blue Mountains
Blue Mountains

Veitt þjónusta

Veiti einstaklingum, pörum og fjölskyldum og stofnunum sálfræðiþjónustu:

 • Hugræn tilfinninga og atferlismeðferð (HAM, REBT)
 • Sálrækt, hópmeðferð fyrir nemendur í Háskóla Íslands
 • Para- og fjölskyldumeðferð
 • Dómkvaddur matsmaður fyrir dómstóla í forsjármálum
 • Sérfróður meðdómsmaður fyrir héraðsdómstóla og í Landsrétti
 • Ráðgjöf til foreldra við skilnað
 • Meðferð við streitu og áföllum
 • Réttarsálfræði, heimilisofbeldi, kynferðisofbeldi
 • Sáttameðferð
 • Barnaverndarmál
 • Kennsla meistaranema í Hagnýtri klínískri sálfræði við Sálfræðideild Háskóla Íslands
 • Sálrækt hópmeðferð fyrir nemendur við Háskóla Íslands

Nota rökrænar leiðir til að breyta tilfinningum, hegðun og mannlegum samskiptum. Hjálpa fólki til þess að efla núvitund, að skapa sér innri ró, að finna innra jafnvægi og að temja sér hátt mótlætisþol.

Persónuleg þjónusta sem miðar að því að skjólstæðingar nýti styrkleika sína sem best, ástundi marksækni og nái árangri.  

Hef m.a. unnið fyrir Háskóla Íslands, Landsrétt, héraðsdómstóla, sýslumannsembætti, barnaverndarnefndir, ráðuneyti, lögreglu, öryggisfyrirtæki, Landhelgisgæslu, og ýmis fyrirtæki.

 
 
 
Gunnar Hrafn með dr. Albert Ellis frumkvöðli hugrænnar atferlismeðferðar á Leifsstöð, september 1999.
Schedule Appointment

Start your new path in life and be the change today!

CLICK HERE