Switch to Accessible Site
slogan
Blue Mountains
Blue Mountains

Curriculum Vitae

 

CURRICULUM VITAE 

Gunnar Hrafn Birgisson, Psy.D. 

 

Heimilisfang:              Sálfræðisetrið Klöpp, Klapparstíg 25-27, 101 Reykjavík 

Sími:                           354-696-0987 

Heimasíða:                  www.gunnarbirgisson.com

Tölvupóstföng:           [email protected]  [email protected] 

 

Löggild starfsréttindi 

16. nóv. 1993              Sálfræðingur á Íslandi. 

14. apríl 1998              Sálfræðingur í Bandaríkjunum, starfsréttindanúmer WI2080. Lauk starfsréttindaprófi, Examination for Professional Practice in Psychology (EPPP), í Massachusettes 1997. 

Lauk laga- og siðaregluprófi, skriflegu og munnlegu, í Wisconsin 1998. 

03. nóv. 1999              Sérfræðingsréttindi sem klínískur sálfræðingur á Íslandi. 

 

Menntun 

1991 – 1993               Doktorsgráða í klínískri sálfræði (Psy.D) frá California School of Professional Psychology (CSPP), Los Angeles, Bandaríkjunum. Viðurkennt nám af APA. PsyD gráða hefur áherslu á hagnýtingu vísinda í klínísku starfi sálfræðings. GHB hlaut sérhæfingu í hugrænni atferlismeðferð og fjölskyldumeðferð. Metinn sem afburða nemandi með framúrskarandi akademískan feril, outstanding student at CSPP-LA and has established  an excellent academic record

 1989 – 1991              Meistaragráða í klínískri sálfræði (M.A.), CSPP, Los Angeles. 

1986 – 1989                Bachelor of Arts (B.A.) í sálfræði frá Háskóla Íslands. 

1980 - 1985                 Stúdentspróf frá öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð. 

1964 - 1975                Menntaskóli Akureyri, Vörðuskóli, Austurbæjarskóli, Miðbæjarskóli. 

 

Félagsstörf 

1998 - nú                     Félag sérfræðinga í klínískri sálfræði.  Ritari stjórnar 1999-2008. Seta í fræðslunefnd um vinnubrögð forsjár- og umgengnisdeilum 2009-2012. 

1993 - nú                    Sálfræðingafélag Íslands. Sat í námsmatsnefnd 1997-2006. 

1997- nú                     Stjórnarmaður í Minningar– og vísindasjóði Arnórs Björnssonar sem er til styrktar sálfræðirannsóknum. 

1995 - 2019                 Félag um hugræna atferlismeðferð. 

2001 - 2006                 Dáleiðslufélag Íslands. 

1995 - nú                    Sálfræðingafélag Bandaríkjanna (American Psychological Association Member eða APA). 

1993 – 1996                Stéttarfélag sálfræðinga á Íslandi. Gjaldkeri 1994-1996. 

2011 – 2013                Félag um jákvæða sálfræði. Stofnfélagi, stjórnarmaður

2012 – nú                    Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga. 

2019 – present            Evrópusamtök um klíníska sálfræði og sálfræðimeðferð.

 

Starfsreynsla 

1993 - nú           Klínískur sálfræðingur á stofu. Rekur Upptök ehf hjá Sálfræðisetrinu Klöpp að Klapparstíg. Veitir sálfræðimeðferð, aðallega hugræna atferlismeðferð og para- og fjölskyldumeðferð. Réttarsálfræði. Sáttameðferð. Ráðgjöf og námskeiðahald.  

 

Dómkvaddur matsmaður. Hefur frá 1993 skilað ótöldum fjölda matsgerða (alls 45 frá árinu 2012) í forsjármálum fyrir héraðsdómstólum. Aðkoma í yfir 50 dómum Hæstaréttar vegna forsjármála og barnaverndarmála á tímabilinu 1999 til 2018.  

 

Sérfróður meðdómsmaður í fjölda forsjármála fyrir Landsrétti og héraðsdómsstólum í Reykjavík, Reykjanesi og á Suðurlandi um tveggja áratuga skeið. Hefur tilnefningu frá Dómstólasýslunni sem sérfróður meðdómsmaður. 

 

Frá 1993 unnið tugi athugana á foreldrum og börnum í forsjársviptingamálum og skýrslur fyrir barnaverndaryfirvöld. Gert sálfræðiathuganir fyrir saksóknara í afbrotamálum. Metið sem dómkvaddur matsmaður í samstarfi við geðlækna sakhæfi afbrotamanna. Tekið fjölda viðtala við börn og unglinga og gert skýrslur þar um í tengslum við deilur foreldra um forsjá og umgengni hjá sýslumansembættum og fyrir dómstólum. 

 

Sáttamaður í forsjárdeilum foreldra í fjölda mála fyrir dómstólum.  

 

Áfallaþjónusta. Sinnt ráðgjöf og meðferð vegna áfalla fyrir öryggisfyrirtæki, lögreglu og fleiri. 

 

SÁLRÆKT hópmeðferð fyrir nema við Háskóla Íslands. Hóf verkefnið 2018 og þjálfaði í því doktorsnema. Mælingar á árangri lofa góðu. 

 

Umsjónarkennari fyrir meistaranema í klínískri sálfræði við Sálfræðideild Háskóla Íslands í námskeiðinu Meðferð sálmeina fyrir fullorðna (SÁL 22F, Vor 2022), ásamt Andra S. Björnssyni prófessor. 

 

2013 – 2021      Forstöðumaður Sálfræðiráðgjafar háskólanema, sem er starfsþjálfunarklíník á vegum Sálfræðideildar Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands. Skipulagði og þróaði þar 10 eininga námskeiðið Starfsþjálfun í sálfræðiráðgjöf (SÁL 420F). Hef veitt þar um 160 meistaranemum, um 20 á hverju skólaári, starfsþjálfun og handleiðslu í klínískri greiningu og sálfræðimeðferð.  Bæði hóphandleiðslan og einstaklingshandleiðslan byggjast á gagnreyndum aðferðum, skv. Competency-Based Supervision og APA leiðarvísi. Um 650 skjólstæðingar, þ.a. um  50 börn og unglingar, hafa notið þjónustunnar.  

 

Umsjónarkennari frá 2015 til 2020 í fjögurra eininga námskeiðinu Klínísk viðtöl og geðgreining (SÁL 236F). Hannaði námskeiðið fyrir fyrra árs meistaranema í hagnýtri klínískri sálfræði.  

 

Gestakennari frá árinu 2016 í HÍ hjá Andra Steinþóri Björnssyni prófessor í námskeiðinu Meðferð sálmeina á fullorðinsárum (SÁL 228F). Vinnustofa í samvinnu með Jónasi Jóhannssyni héraðsdómara um sáttameðferð hjá dómstólum. 

 

Gestakennari hjá Ólöfu Guðnýju Geirsdóttur dósent í námskeiðinu Þverfræðileg samvinna í heilbrigðisvísindum (HVS501M haust 2019). Erindi: Líðan nemenda við HÍ. 

 

Fulltrúi sálfræðideildar HÍ í nefnd um inntöku nema í MS nám á kjörsviði klínískrar sálfræði árin 2017, 2018, 2019. 

 

Fulltrúi sálfræðideildar í Fagráði HÍ gegn kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi 2014-2016.  

 

Fulltrúi sálfræðideildar frá 2014 til 2018 í Umsagnarnefnd Sálfræðideildar um starfsréttindi sálfræðinga og um sérfræðiréttindi í sálfræði. Nefndin starfar fyrir Landlæknisembættið. 

  

2000-2013         Sáttamaður í Sérfræðiráðgjöf Sýslumannsembætta og Dómsmálaráðuneytisins í forsjár og umgengnismálum. Frumkvöðulsstarf með Jóhanni Loftssyni sálfræðingi. Hlutastarf. 

 

2000-2003         Ráðgjafi og handleiðari á Meðferðarheimili fyrir unga vímuefnaneytendur á Skjöldólfsstöðum í Jökuldal. Hlutastarf.  

 

1996-1998         Yfirsálfræðingur og deildarstjóri á Fjölskylduþjónustu varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Vann í fullu starfi og var hátt metinn, s.s. superior performer og professional of the highest calibre. 

 • Veitti einstaklingsmeðferð og para-og fjölskyldumeðferð fyrir hermenn og þeirra fjölskyldur. 
 • Hlaut sérþjálfun, á herstöð í San Diego, Kaliforníu, í meðferð gerenda heimilisofbeldis. Veitti gerendum einstaklings- og hópmeðferð. 
 • Sérfrótt vitni fyrir herrétti um heimilisofbeldi.  
 • Stýrði námskeiðum í streitustjórnun (Stress Management); parasamskiptum (Couples Communication); og reiðistjórnun (Anger Management).  
 • Stýrði námskeiði um hjálpleg viðbrögð við þolendum kynferðisbrota (Sexual Abuse Victim Intervention). Gerði sálfræðiathuganir, o.fl.  
 • Post-Doc starfsreynsla 4000 klst. á vegum fjölskylduþjónustu og sjúkrahúss varnarliðsins. 
 • Hlaut CBT handleiðslu, 70 klst. hjá dr. Dwight D. Hart klínískum sálfræðingi sjúkrahúss varnarliðsins. Dr. Hart staðfesti einnig 40 klst. reynslu GHB  á viku frá 27. júní 1996 til 4. desember 1997 í starfi sálfræðings. Þar af voru 4 klst. á viku í handleiðslu eða starfsþjálfun.  

 

1993-1995         Yfirsálfræðingur Barnaverndarráðs Íslands. Vann sálfræðiathuganir og skýrslur í forsjársviptingarmálum. Hálft starf. 

 

1992-1993         Sálfræðileg starfsþjálfun (Internship). Geðdeild Metropolitan Clinical Counseling, Manhattan Beach, Kaliforníu. Starfsreynsla 800 klst. og alls 180 handleiðslutímar. Hlaut bestu meðmæli, s.s. an outstanding excellent clinician. 

 • Veitti einstaklingsmeðferð við kvíða, þunglyndi, o.fl.  
 • Stýrði hópmeðferð fyrir þunglynda.  
 • Hlaut einstaklings handleiðslu með hljóðupptökum af viðtölum hjá dr. John R. Minor klínískum sálfræðingi og sérfræðingi í rökrænni tilfinninga- og atferlismeðferð (REBT), 80 handleiðslutímar.  
 • Veitti með dr. Minor hópmeðferð fyrir 20 sjúklinga með mismunandi greiningar (mixed diagnosis). 
 • Hlaut Psychodynamic psychoherapy hóphandleiðslu hjá Dr. Robert J. Cutrow klínískum sálfræðingi, Chief of Counseling, 80 klst. 
 • Gerði sálfræðiprófanir og skýrslur. 

 

1992-1993         Aðstoðarmaður sálfræðings við greiningu og meðferð gerenda og þolenda í kynferðisbrotamálum. Stofnunin Pacific Professional Associates, Van Nuys og Camarillo, Kaliforníu. Reynsla 120 klst alls, þar af REBT einstaklingshandleiðsla, 16 klst., hjá dr. Raymond E. Anderson klínískum sálfræðingi og réttarsálfræðingi. GHB hlaut afburða meðmæli. 

 • Stundaði rannsóknir á persónuleika og varnarháttum kynferðisbrotamanna.  
 • Veitti gerendum og þolendum kynferðisbrota einstaklingsmeðferð.  
 • Veitti hópmeðferð fyrir kynferðisbrotamenn (7-14 manna hópar), almennan hóp; hóp strangtrúaðra gerenda; og dæmdra sem kváðust vera saklausir (deniers). 

 

1991-1992         Sálfræðileg starfsþjálfun (Internship). Geðdeild Orange Coast College, Kalifornía. Starfsreynsla 752 klst og önnur sérþjálfun 96 klst. GHB hlaut afburða meðmæli (Gunnar Birgisson demonstrated excellence in all aspects of our training program. He will be a credit to the profession.

 • Veitti einstaklingsmeðferð við fjölþættum sálmeinum. 
 • Stofnaði meðferðarhóp fyrir feimna skjólstæðinga (shyness group) og veitti þeim hópmeðferð.  
 • Hlaut Psychodynamic Therapy einstaklingshandleiðslu með upptökum og beinu áhorfi hjá dr. Roselyn E. Colombo klínískum sálfræðingi, 64 handleiðslutímar.  
 • Hlaut CBT hóphandleiðslu hjá Duncan S. Wigg klínískum sálfræðingi. 45 handleiðslutímar. 
 • Lærði slökun og stundaði Biofeedback meðferð hjá dr. Kenneth Fineman klínískum sálfræðingi.  

 

 1. Sálfræðileg starfsþjálfun (Practicum training). Veitti meðferð fyrir þolendur og gerendur kynferðisbrota á stofnuninni Pacific Professional Associates, Van Nuys, Kaliforníu. Starfsreynsla 500 klst. og  hlaut REBT & CBT einstaklingshandleiðslu alls 30 klst hjá dr. Raymond E. Anderson klínískum réttarsálfræðingi og forstöðumanni PPA. GHB fékk afburða meðmæli og var í framhaldi ráðinn sem aðstoðarsálfræðingur dr. Andersons. Veitti einstaklings- og hópmeðferð. Aðstoðarmaður við rannsóknir. Aðstoðarmaður við fræðslufundi fyrir gerendur.  

 

Sumur ´88, ´91  Ráðgjafi fyrir unglinga í vanda og foreldra. Unglingadeild, Félagsmálastofnun Rvk. Fullt starf, 960 klst. 

 

Sumar 1987       Sumarbúðastjóri á Vestmannsvatni með nýjan 50 barna hóp vikulega. Einnig hóp blindra og aldraðra. Stýrði 9 manna starfshópi. 

 

1986 - 1987       Uppeldisfulltrúi. Meðferðarheimili Borgarspítalans að Kleifarvegi fyrir ofvirk og misþroska börn. Fullt starf og bestu meðmæli frá Andrési Ragnarssyni sálfræðingi og forstöðumanni.  

 

1983 – 1986      Tilsjónarmaður. Vinna með tilfinninga- og hegðunarvanda unglinga á vegum félagsmálastofnana í Rvk, Kópavogi og Hafnarfirði. Hlutastörf. Bestu meðmæli frá Stefaníu Sörheller félagsráðgjafa og forstöðumanni Unglingadeildar Rvk og frá Braga Guðbrandssyni félagsmálastjóra í Kópavogi. 

 

1979 – 1986      Uppeldisfulltrúi á Unglingaheimili ríkisins. Veitti umhverfis- og hópmeðferð fyrir unglinga með tilfinninga- og hegðunarvanda. Lærði og stundaði fjölskyldumeðferð. Hlaut fjölbreytta handleiðslu. Sótti fjölda námskeiða. Var einn þriggja stofnenda Neyðarathvarfs unglinga þar árið 1981. Fullt starf. „Gunnar hefur sýnt hæfni og trúmennsku í öllu sínu starfi.“ (Kristján Sigurðsson forstöðumaður, 1986). 

 

Ritsmíðar 

Gunnar Hrafn Birgisson (2016). Fjölskyldusáttameðferð í deilum foreldra um börn. Í  Andri S. Björnsson, Guðfinna Eydal og Katrín Kristjánsdóttir (Ritstj.), Af sál: Greinasafn handa Álfheiði Steinþórsdóttur sálfræðingi (bls. 171-200). Reykjavík: Háskólaútgáfan. 

Gunnar Hrafn Birgisson (2010). Jákvæð sálfræði. Vefrit Sálfræðingafélags Íslands. www.sal.is/vefrit. Fyrsta íslenska greinin um jákvæða sálfræði samkvæmt Martin Seligman og Christopher Peterson. 

Birgisson, G. H. (2009). Foreldra firringar heilkenni (PAS) í forsjár- og umgengnisdeilum: Blekking eða þekking? Tímarit lögfræðinga, 2, 165-195. 

Gunnar Hrafn Birgisson (1998). Stattu með þér. Reykjavík: Upptök. (Fyrsta bókin um hugræna atferlismeðferð útgefin á íslensku.) 

Birgisson, G. H., Greenfield, H., og Hart, J. (1997). Counseling Standard Operating Procedures. Keflavik: Naval Air Station, Family Service Center. 

Birgisson, G. H. (1996). Differences of personality, defensiveness, and compliance between admitting and denying male sex offenders.  Journal of Interpersonal Violence, 11, 118-125. 

Gunnar Hrafn Birgisson (1989). Persónugerð fanga, stjórnrót, undanlátsemi og viðhorf til afbrotamála. Reykjavík: Háskóli Íslands. (Fyrsta sálfræðirannsóknin í öllum fangelsum landsins, 76% þátttaka.) 

Gunnar Hrafn Birgisson og Jóhann Loftsson (2001-2013). Árskýrslur sérfræðiráðgjafar innanríkisráðuneytis og sýslumannsembætta á suðvesturlandi um sáttamiðlun og sérfræðiráðgjöf í forsjár- og umgengnismálum. (13 skýrslur) 

 

Þýdd sálfræðipróf 

1993                  Forsjárprófið (The Custody Quotient). Hálf staðlaður spurningalisti fyrir viðtöl við forsjárhæfnismat á foreldrum í forsjárdeilum og í forsjársviptingarmálum. 

1989                  Undanlátsemikvarði Gísla Guðjónssonar (Gudjonsson’s Compliance Questionnaire). 

 

Þátttaka í fjölmiðlum 

2011 – nú          Heimasíða www.gunnarbirgisson.com

1993 – nú          Skrifað fjölda greina um sálfræði og þjóðmál. Mætt í mörg sjónvarps- og útvarpsviðtöl um sömu efni. 

 

Fræðsla veitt öðrum 

Feb 2021           Börn í deilum foreldra um þau. Erindi fyrir sálfræðinga Heilsugæslunnar. Streymt og á staðnum. 3 klst. 

Mars 2020         Börn sem hafna samvist við annað foreldri sitt og PAS/PA kenningin um firringu þeirra. Á vegum fræðslunefndar Sálfræðingafélags Íslands. Streymt og á staðnum. 1 klst. 

2013-2020         GHB hélt ýmis erindi um sálfræði og geðvernd á vegum Háskóla Íslands.  

Júní 2019          Kvíðinn í samfélaginu. Háskólinn að Hólum, Háskólinn á Akureyri og Háskóli Íslands. Hólar, 16 klst. GHB hélt þar kveikjufyrirlestur: Kvíði yfir kvíðanum og hjálpleg viðbrögð.  

Maí 2012           Sálfræðiþing. Fjórða ársþing Sálfræðingafélags Íslands um falskar og sannar minningar af kynferðisbrotum. Reykjavík, 8 klst. GHB hélt þar erindið: Deilt um minningar af (meintum) kynferðisbrotum, á málstofunni „Minni, athygli, falskar minningar, vitnisburður, og mat á áföllum og afleiðingum þeirra“.  

Jan-apríl 2011   Námskeið um störf sálfræðinga í forsjár- og umgengnisdeilum. Félag sérfræðinga í klínískri sálfræði og Sálfræðingafélag Íslands. Reykjavík, 48 klst. Sat í fjögurra manna undirbúningsnefnd námskeiðsins. Flutti á námskeiðinu erindi bæði um siðareglur og sálfræðiprófanir í forsjármálum. 

Des 2009           Foreldra firringar heilkenni (PAS) í forsjár- og umgengnismálum: Þekking eða blekking? GHB flutti erindi á fundi Femínistafélags Íslands. Reykjavík. 

Sep 2009           Foreldra firringar heilkenni (Parental Alienation Syndrome) í forsjár- og umgengnismálum. GHB flutti erindi á vegum Sálfræðingafélags Íslands og Félags sérfræðinga í klínískri sálfræði. Reykjavík. 

Febrúar 2009     Jákvæð sálfræði: Að nýta styrkleika sína og góð lífsgildi á leið í gegnum kreppuástand. GHB flutti erindi á Borgarafundi í Reykjavík. 

1994-2009         Sjálfstyrking með hugrænni atferlismeðferð og jákvæðri sálfræði. GHB hélt ýmis námskeið og flutti erindi fyrir starfsfólk fyrirtækja og nemendur framhaldsskóla. 

2007                  Hlutverk og samstarf sálfræðinga og sýslumannsfulltrúa við sáttamiðlun. GHB flutti erindi um forsjár- og umgengnismál á ráðstefnu Félags sýslumanna, Reykjavík. 

2007                  Sátt í skilnaði og forsjárdeilum. Framsaga á fundi Félags ábyrgra feðra í félagsmiðstöðinni Ársskógum í Reykjavík. 

2004                  Jákvæð sálfræði: Svar við þunglyndi, afl til lýðheilsu. Erindi fyrir félag skólasálfræðinga. Valhöll, Þingvöllum. 

2004                  Jákvæð sálfræði: Forvörn við þunglyndi. GHB flutti erindi í fræðsluröð Félags sérfræðinga í klínískri sálfræði, Þunglyndi: sálfræðilegt sjónarhorn. Þetta var fyrsti opinberi fyrirlesturinn fluttur á íslensku um jákvæða sálfræði haldinn 25. mars í Endurmenntunarstofnun HÍ. 

1996-1998         Sexual Assault Victim Intervention Coordinator. Stýrði árlegu námskeiði um Viðbrögð við þolendum kynferðislegs ofbeldis  fyrir fagfólk bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli. Stýrði námskeiði um Streitustjórn og um Reiðistjórn

1994-1998         Máttur hugarfarsins. Veitti hópmeðferð við fjölþættum vanda byggða á hugrænni atferlismeðferð (REBT & CBT). Reykjavík. 

1994                  Börn fyrir dómi. Fyrirlestur á námstefnu Barnaverndarráðs Íslands, Barnaverndarnefndar Hafnarfjarðar og Endurmenntunar HÍ um Persónuleikaeinkenni og varnarhætti kynferðisbrotamanna. Reykjavík. 

 

Símenntun 

Júní 2019          Fræðslufundur um Sálfræðileg mælitæki við mat og foreldra- og forsjárhæfni. Dr. Simon Kennedy. Reykjavik, 2 klst. 

Október 2017    SÁÁ’s 40th Anniversary Conference on Addiction Medicine. SÁÁ. Reykjavík, 16 klst. 

Nóv 2016          The Discriminating Therapist: Utilizing Hypnosis to Teach Discrimination Strategies. Dr. Michael Yapko. Endurmenntun Háskóla Íslands, 14 klst. 

Apríl 2016        Störf sálfræðinga í forsjár- og umgengnismálum fyrir dómstóla og barnaverndaryfirvöld. Dr. Joanna B. Rohrbaugh. Félag sérfræðinga í klínískri sálfræði og Sálfræðingafélag Íslands. Reykjavík, 14 klst. Sat í undirbúningsnefnd námskeiðsins. 

Maí-okt 2013    Comprehensive Training in Clinical Hypnosis and Strategic Family Therapy. Dr. Michael Yapko. Dáleiðslufélag Íslands og Endurmenntunarstofnun HÍ. Reykjavík, 100 klst. 

Ág-sep 2011     Fyrirbyggjandi aðferðir. 41st Congress of the Europian Association for Behavioral and Cognitive Teharpies- EABCT. Reykjavík, 21 klst. 

Maí 2011           Sálfræðiþing. Þriðja ársþing Sálfræðingafélags Íslands. 16. klst. 

Mars 2011         Heal your mind, rewire your brain. Patt Lind-Kyle, PhD., Kripalu Center, MA, Bandaríkin, 15 klst. 

Okt 2010           Árvekni/Gjörhygli. Námstefna Fræðslunefndar Félags um hugræna atferlismeðferð. Mosfellsbær, 10 klst. 

Apríl 2010        Sálfræðiþing. Ráðstefna Sálfræðingafélags Íslands og sálfræðideildar Háskóla Íslands. Háskólatorg, Reykjavík. 6 klst. 

Október 2009    Jákvæð sálfræði (Positive Psychology). Fostering meaning in life to support well-being: Using strengths for something greater. Michael Steger, PhD. Lýðheilsustofnun, 3 klst. 

Ágúst 2009       Jákvæð sálfræði (Positive Psychology). Dr. Robert Biswas-Diener og Dóra Guðrún Guðmundsdóttir. Háskólinn í Reykjavík, 12 klst. 

Febrúar 2008    The Peaceful Warrior Experience. Dan Millman, þjálfari í styrk líkama og huga við Stanford háskóla. Kripalu Center, Massachusettes. 20 klst. 

Júní 2006          Constructing a New Self: A Cognitive Therapy Approach to Personality Disorders. Dr. Christine Padesky. Cognitive Workshops, London, UK. 16 klst. 

Nóv 2004          WPPSI-R: Námskeið um íslenska stöðlun greindarprófs Wechslers handa börnum á leikskóla- og grunnskólaaldri. Einar Guðmundsson, PhD. Námsmatsstofnun, Reykjavík. 5 klst. 

Apríl 2004         Cognitive-Behavioral Therapy Supervision: Integrating Practical Skills with a Conceptual Framework. Mark Freeston, PhD. Félag um hugræna atferlismeðferð, Reykjavík. 10 klst. 

Sep 2003           Ethics… Exploring Privacy and Confidentiality Gray Areas. American Psychological Association, Healthcare Training Institute. 6 klst. 

Sep 2003           XXXIII Annual Congress of the European Association for Behavioral and Cognitive Therapies. Prag, Tékkland. 

 • Cognitive Therapy & Resilience. Dr. Christine Padesky & dr. Kathleen Money. 6 klst. 
 • Therapy for Psychosis and Substance Use Problems. Dr. Gillian Haddock & dr. Christine Barrowclough. 3 klst. 
 • New Developments in the Diagnosis and Treatment of Anxiety Disorders. Dr. David Barlow. 3 klst. 
 • Cognitive  Behavioral Therapy for Children. Dr. Tammie Ronen. 3 klst. 
 • Cognitive Therapy of Generalized Anxiety Disorders. Dr. Adrian Wells. 3 klst. 
 • Effective Clinical Supervision. Dr. Michael Townsend & dr. Mark Freeston. 3 klst. 
 • Borderline Personality Disorder. Dr. Aaron T. Beck. 1 klst. 

Ágúst 2003       Couples in Distress: An Enhanced Cognitive-Behavioral Approach to Therapy. Dr. Donald H. Baucom. Félag um hugræna atferlismeðferð. Reykjavík. 16 klst. 

Júní 2003          Meðferð áfallastreituröskunar hjá þolendum kynferðislegs ofbeldis samkvæmt kenningum. Dr. Peter Levine & Ariel Giarretto, MS, LMFT. Rvk. 10 klst.  

Júní 2002          Notkun dáleiðslu í meðferð. Dr. Michael Yapko. Dáleiðslufélag Íslands. Reykjavík. 16 stundir. 

Ágúst 2001       Meðferð ungra kynferðisbrotamanna. Richard Beckett sálfræðingur. Reykjavík. 8 klst. 

Mars 2001         Hugræn atferlismeðferð á kvíða og felmtri. Dr. Tom Tokarz. Rvk. 16 klst. 

Okt 2000           Náum áttum: Fíkniefni, afleiðingar og aðgerðir. Dr. Bertha K. Madras o.fl.  Ísland án eiturlyfja. 16 klst. 

Sep 1999           Rökræn tilfinninga og atferlismeðferð. Dr. Albert Ellis, frumköðull hugrænnar atferlismeðferðar. Ég fékk hann til að koma til landsins. Reykjavík. 8 klst. 

Sep 1998           Dáleiðsla og þunglyndi. Michael Yapko, PhD. Reykjavík, 16 klst. 

Okt 1998           Áfallastreitustjórnun fyrir hópa. Dr. Mitchell, J.T. & dr. Everly, G.S. Reykjavík, 16 klst. 

Feb 1997           Áfallastreitustjórn: Viðbrögð við einstaklingum. Dr. George S. Everly. Reykjavík. 8 klst. 

Des 1997           Barnahús fyrir þolendur kynferðisofbeldis. Ellen T. Cokinos, Moreen O’Connell, & Dana Zakin, SW’s. Reykjavík, 6 klst. 

Okt 1997           Heilaskaði af völdum slysa. Dr. Nils Varney, dr. Robert N. Varney & dr. Marc E. Hines. Reykjavík.10 klst. 

Júlí 1997           Framhaldsnám í Rökrænni tilfinninga og atferlismeðferð. Albert Ellis Institute. Albert Ellis, Janet Wolfe, Raymond DiGuiseppe, o.fl., Seattle. 36 ein. 

1996                  Mat, greining og meðferð á reiði-röskunum. Dr. Raymond DiGiuseppe. Illinoi, 7 ein.

Sep 1996           Meðferð við heimilisofbeldi fyrir hermenn. Sérþjálfun á vegum US Navy Family Advocacy Center. Veitt af dr. David B. Wexler, o.fl. í herstöð, San Diego, Kaliforníu. 36 klst.  

Júlí 1996           Svæðisráðstefna um fjölskylduvernd. Varnarliðið. Bureau of Naval Personnel, Newport, Rhode Island. 20 klst. 

Febrúar 1996     Rökræn tilfinninga og atferlis meðferð. Institute for Rational Emotive Therapy. Dr. Albert Ellis, frumkvöðull hugrænnar atferlismeðferðar, & starfslið.  Seattle, Washington. 24 ein. 

1996                  Mat á foreldrum og aðstæðum þeirra. Notkun sálfræðilegra prófa á foreldrum og börnum. Námskeið Sálfræðingafélags Íslands: Vinnsla forsjárdeilumála fyrir dómstólum ætlað sálfræðingum.  

1995                  Þroskavandamál barna og unglinga. Greiningarstöð ríkisins. 6 klst.  

Siðareglunámskeið. Sálfr.félag Ísl. og Endurmenntun HÍ. 15 klst. 

1995                  Siðfræði og samskipti í vinnu með börnum. Greiningarstöð ríkisins. 18 fyrirlestrar.   

1994                  Mannréttindi barna. Barnaheill. 15 fyrirlestrar. 

Börn í nútíma. Börnesagens Fællesrad, Nyborg, Danm, 10 klst. 

1993                  Fíknir persónuleikar og öfgar í hegðun. Dr. Albert Ellis, Torrance, Kalifornía. 5,25 ein. 

1993                  GHB sótti einstaklingsmeðferð hjá löggiltum klínískum sálfræðingi, dr. Alan Solomon, í Los Angeles, sem hluta af námskröfum doktorsnáms í CSPP. Alls 40 viðtöl. 

1986                  Jákvæð viðbrögð við neikvæðri hegðun unglinga. Unglingaheimili ríkisins. Húgó Þórisson, sálfr. 

1984-1985         Framhaldsnám í fjölskyldumeðferð. Håkon Öen, sálfr. Reykjavík. 32 klst. 

1984                  Hópvinna og samskipti við unglinga með tilfinninga- og hegðunarvandkvæði. Unglingaheimili ríkisins. Roel Bowkamp, sálfræðingur og Sonja Bowkamp fjölskylduráðgjafi. Reykjavík. 32 klst. 

1984                  Meðferðarstefna Unglingaheimilis ríkisins. Sigtryggur Jónsson sálfr., Maggý Magnúsdóttir og Steinunn Hjartardóttir félagsráðgj. Reykjavík. 8 klst. 

Geðrænar truflanir barna og unglinga; Samband móður og barns, og jaðartilfelli (borderline). Unglingaheimili ríkisins. Ingvar Kristjánsson geðlæknir og Hulda Guðmundsdóttir yfirfélagsráðgjafi. 8 klst. 

Unglingaafbrot og íslenska réttarkerfið. Unglingaheimili ríkisins. Erlendur Baldursson, afbrotafræðingur. 4 klst. 

1984                  Börn alkóhólista. Hazelden. Dr. Carl Whitaker geðlæknir/fjölskráðgjafi, Thomas M. Guffin og Roy W. Pickens alkóhólráðgjafar. 

1982-1984         Para- og fjölskyldumeðferð. Håkon Øen sálfræðingur og fjölskylduþerapisti. Institur Fur Paar- und Famlietherapie Gestalt- und Dreigenerationentherapie, Felm bei Kiel í Þýskalandi.  Haldið hérlendis með 22 manna hópnámskeiðum í nokkra daga í einu og þess á milli starfað í handleiðsluhópum. Unnið m.a. með eigin bakgrunn í upprunafjölskyldum, eigin nútíma fjölskyldusambönd (live), og fjölskyldur í vanda (live). Alls 480 klst. námskeið og 126 klst. hóphandleiðsla.   

Dr. Sigrún Júlíusdóttir yfirfélagsráðgjafi og prófessor við félagsráðgjafadeild HÍ veitti handleiðsluna. Gestakennarar: Dr. Ivan Boszormenyi-Nagy ungversk-amerískur geðlæknir, einn brautryðjenda í fjölskyldumeðferð; Hollenskir sérfræðingar í Gestalt fjölskyldumeðferð, þau Roel Bowkamp sálfræðingur og Sonja Bowkamp fjölskylduráðgjafi frá Kempler Institut. 

1982                  Unglingar í vanda og fjölskyldumeðferð. Unglingaheimili ríkisins. Håkon Øen sálfræðingur. 32 klst. 

Skipulag og menntastefna Unglingaheimilis ríkisins. Kristján Sigurðsson forstöðumaður. 40 klst. 

Alkóhólismi og áhrif hans á einstaklinga

Unglingaheimiliríkisins. Þórarinn Tyrfingsson læknir. 6 klst. 

Endurskipulagning Unglingaheimilis ríkisins og kynning á fjölskyldumeðferð. Håkon Øen sálfræðingur. 40 klst. 

1981                  Hópefli. Unglingaheimilis ríkisins. Gunnar Árnason og Jón Karlsson sálfræðingar og Páll Eiríksson geðlæknir. 16 klst. 

1980                  Hópefli. Unglingaheimili ríkisins. Gunnar Árnason og Sigurður Ragnarsson sálfræðingar. 24 klst. 

Langtímameðferð á unglingaheimili. Kristján Sigurðsson forstöðumaður og Erlendur Baldursson afbrotafræðingur. 8 klst. 

1979                  Hópefli. Unglingaheimili ríkisins. Páll Eiríksson geðl. 32 klst. 

Unglingamenning og meðferð. Gunnar Árnason sálfr. og Jón Karlsson sálfr. 24 klst. 

 

 

 

Gunnar Hrafn Birgisson, PsyD

CURRICULUM VITAE 

Gunnar Hrafn Birgisson, Psy.D. 

 

Heimilisfang:              Sálfræðisetrið Klöpp, Klapparstíg 25-27, 101 Reykjavík 

Sími:                           354-696-0987 

Heimasíða:                  www.gunnarbirgisson.com                  

Tölvupóstföng:           [email protected]  [email protected] 

 

Löggild starfsréttindi 

16. nóv. 1993              Sálfræðingur á Íslandi. 

14. apríl 1998              Sálfræðingur í Bandaríkjunum, starfsréttindanúmer WI2080.

Lauk starfsréttindaprófi, Examination for Professional Practice in Psychology (EPPP), í Massachusettes 1997. 

Lauk laga- og siðaregluprófi, skriflegu og munnlegu, í Wisconsin 1998. 

03. nóv. 1999              Sérfræðingsréttindi sem klínískur sálfræðingur á Íslandi. 

 

Menntun 

1991 – 1993               Doktorsgráða í klínískri sálfræði (Psy.D) frá California School of Professional Psychology (CSPP), Los Angeles, Bandaríkjunum. Viðurkennt nám af APA. PsyD gráða hefur áherslu á hagnýtingu vísinda í klínísku starfi sálfræðings. GHB hlaut sérhæfingu í hugrænni atferlismeðferð og fjölskyldumeðferð. Metinn sem afburða nemandi með framúrskarandi akademískan feril, outstanding student at CSPP-LA and has established  an excellent academic record

 1989 – 1991              Meistaragráða í klínískri sálfræði (M.A.), CSPP, Los Angeles. 

1986 – 1989                Bachelor of Arts (B.A.) í sálfræði frá Háskóla Íslands. 

1980 - 1985                 Stúdentspróf frá öldungadeild Menntaskólans við Hamrahlíð.

1964 - 1975                Menntaskóli Akureyri, Vörðuskóli, Austurbæjarskóli, Miðbæjarskóli. 

 

Félagsstörf 

1998 - nú                     Félag sérfræðinga í klínískri sálfræði.  Ritari stjórnar 1999-2008. Seta í fræðslunefnd um vinnubrögð forsjár- og umgengnisdeilum 2009-2012. 

1993 - nú                    Sálfræðingafélag Íslands. Sat í námsmatsnefnd 1997-2006. 

1997- nú                     Stjórnarmaður í Minningar– og vísindasjóði Arnórs Björnssonar sem er til styrktar sálfræðirannsóknum. 

1995 - 2019                 Félag um hugræna atferlismeðferð. 

2001 - 2006                 Dáleiðslufélag Íslands. 

1995 - nú                    Sálfræðingafélag Bandaríkjanna (American Psychological Association Member eða APA). 

1993 – 1996                Stéttarfélag sálfræðinga á Íslandi. Gjaldkeri 1994-1996. 

2011 – 2013                Félag um jákvæða sálfræði. Stofnfélagi, stjórnarmaður

2012 – nú                    Félag sjálfstætt starfandi sálfræðinga. 

2019 – nú            Evrópusamtök um klíníska sálfræði og sálfræðimeðferð.

Starfsreynsla 

1993 - nú           Klínískur sálfræðingur á stofu. Rekur Upptök ehf hjá Sálfræðisetrinu Klöpp að Klapparstíg. Veitir sálfræðimeðferð, aðallega hugræna atferlismeðferð og para- og fjölskyldumeðferð. Réttarsálfræði. Sáttameðferð. Ráðgjöf og námskeiðahald.  

Dómkvaddur matsmaður. Hefur frá 1993 skilað ótöldum fjölda matsgerða (alls 45 frá árinu 2012) í forsjármálum fyrir héraðsdómstólum. Aðkoma í yfir 50 dómum Hæstaréttar vegna forsjármála og barnaverndarmála á tímabilinu 1999 til 2018.  

Sérfróður meðdómsmaður í fjölda forsjármála fyrir Landsrétti og héraðsdómsstólum í Reykjavík, Reykjanesi og á Suðurlandi um tveggja áratuga skeið. Hefur tilnefningu frá Dómstólasýslunni sem sérfróður meðdómsmaður. 

Frá 1993 unnið tugi athugana á foreldrum og börnum í forsjársviptingamálum og skýrslur fyrir barnaverndaryfirvöld. Gert sálfræðiathuganir fyrir saksóknara í afbrotamálum. Metið sem dómkvaddur matsmaður í samstarfi við geðlækna sakhæfi afbrotamanna. Tekið fjölda viðtala við börn og unglinga og gert skýrslur þar um í tengslum við deilur foreldra um forsjá og umgengni hjá sýslumansembættum og fyrir dómstólum. 

Sáttamaður í forsjárdeilum foreldra í fjölda mála fyrir dómstólum.  

Áfallaþjónusta. Sinnt ráðgjöf og meðferð vegna áfalla fyrir öryggisfyrirtæki, lögreglu og fleiri. 

SÁLRÆKT hópmeðferð fyrir nema við Háskóla Íslands. Hóf verkefnið 2018 og þjálfaði í því doktorsnema. Mælingar á árangri lofa góðu. 

Umsjónarkennari fyrir meistaranema í klínískri sálfræði við Sálfræðideild Háskóla Íslands í námskeiðinu Meðferð sálmeina fyrir fullorðna (SÁL 22F, Vor 2022), ásamt Andra S. Björnssyni prófessor. 

2013 – 2021      Forstöðumaður Sálfræðiráðgjafar háskólanema, sem er starfsþjálfunarklíník á vegum Sálfræðideildar Heilbrigðisvísindasviðs Háskóla Íslands. Skipulagði og þróaði þar 10 eininga námskeiðið Starfsþjálfun í sálfræðiráðgjöf (SÁL 420F). Hef veitt þar um 160 meistaranemum, um 20 á hverju skólaári, starfsþjálfun og handleiðslu í klínískri greiningu og sálfræðimeðferð.  Bæði hóphandleiðslan og einstaklingshandleiðslan byggjast á gagnreyndum aðferðum, skv. Competency-Based Supervision og APA leiðarvísi. Um 650 skjólstæðingar, þ.a. um  50 börn og unglingar, hafa notið þjónustunnar.  

Umsjónarkennari frá 2015 til 2020 í fjögurra eininga námskeiðinu Klínísk viðtöl og geðgreining (SÁL 236F). Hannaði námskeiðið fyrir fyrra árs meistaranema í hagnýtri klínískri sálfræði.  

Gestakennari frá árinu 2016 í HÍ hjá Andra Steinþóri Björnssyni prófessor í námskeiðinu Meðferð sálmeina á fullorðinsárum (SÁL 228F). Vinnustofa í samvinnu með Jónasi Jóhannssyni héraðsdómara um sáttameðferð hjá dómstólum. 

Gestakennari hjá Ólöfu Guðnýju Geirsdóttur dósent í námskeiðinu Þverfræðileg samvinna í heilbrigðisvísindum (HVS501M haust 2019). Erindi: Líðan nemenda við HÍ. 

Fulltrúi sálfræðideildar HÍ í nefnd um inntöku nema í MS nám á kjörsviði klínískrar sálfræði árin 2017, 2018, 2019. 

Fulltrúi sálfræðideildar í Fagráði HÍ gegn kynferðisáreitni og kynferðisofbeldi 2014-2016.  

Fulltrúi sálfræðideildar frá 2014 til 2018 í Umsagnarnefnd Sálfræðideildar um starfsréttindi sálfræðinga og um sérfræðiréttindi í sálfræði. Nefndin starfar fyrir Landlæknisembættið. 

2000-2013         Sáttamaður í Sérfræðiráðgjöf Sýslumannsembætta og Dómsmálaráðuneytisins í forsjár og umgengnismálum. Frumkvöðulsstarf með Jóhanni Loftssyni sálfræðingi. Hlutastarf. 

2000-2003         Ráðgjafi og handleiðari á Meðferðarheimili fyrir unga vímuefnaneytendur á Skjöldólfsstöðum í Jökuldal. Hlutastarf.  

1996-1998         Yfirsálfræðingur og deildarstjóri á Fjölskylduþjónustu varnarliðsins á Keflavíkurflugvelli. Vann í fullu starfi og var hátt metinn, s.s. superior performer og professional of the highest calibre. 

 • Veitti einstaklingsmeðferð og para-og fjölskyldumeðferð fyrir hermenn og þeirra fjölskyldur. 
 • Hlaut sérþjálfun, á herstöð í San Diego, Kaliforníu, í meðferð gerenda heimilisofbeldis. Veitti gerendum einstaklings- og hópmeðferð. 
 • Sérfrótt vitni fyrir herrétti um heimilisofbeldi.  
 • Stýrði námskeiðum í streitustjórnun (Stress Management); parasamskiptum (Couples Communication); og reiðistjórnun (Anger Management).  
 • Stýrði námskeiði um hjálpleg viðbrögð við þolendum kynferðisbrota (Sexual Abuse Victim Intervention). Gerði sálfræðiathuganir, o.fl.  
 • Post-Doc starfsreynsla 4000 klst. á vegum fjölskylduþjónustu og sjúkrahúss varnarliðsins. 
 • Hlaut CBT handleiðslu, 70 klst. hjá dr. Dwight D. Hart klínískum sálfræðingi sjúkrahúss varnarliðsins. Dr. Hart staðfesti einnig 40 klst. reynslu GHB  á viku frá 27. júní 1996 til 4. desember 1997 í starfi sálfræðings. Þar af voru 4 klst. á viku í handleiðslu eða starfsþjálfun.  

1993-1995         Yfirsálfræðingur Barnaverndarráðs Íslands. Vann sálfræðiathuganir og skýrslur í forsjársviptingarmálum. Hálft starf. 

1992-1993         Sálfræðileg starfsþjálfun (Internship). Geðdeild Metropolitan Clinical Counseling, Manhattan Beach, Kaliforníu. Starfsreynsla 800 klst. og alls 180 handleiðslutímar. Hlaut bestu meðmæli, s.s. an outstanding excellent clinician. 

 • Veitti einstaklingsmeðferð við kvíða, þunglyndi, o.fl.  
 • Stýrði hópmeðferð fyrir þunglynda.  
 • Hlaut einstaklings handleiðslu með hljóðupptökum af viðtölum hjá dr. John R. Minor klínískum sálfræðingi og sérfræðingi í rökrænni tilfinninga- og atferlismeðferð (REBT), 80 handleiðslutímar.  
 • Veitti með dr. Minor hópmeðferð fyrir 20 sjúklinga með mismunandi greiningar (mixed diagnosis). 
 • Hlaut Psychodynamic psychoherapy hóphandleiðslu hjá Dr. Robert J. Cutrow klínískum sálfræðingi, Chief of Counseling, 80 klst. 
 • Gerði sálfræðiprófanir og skýrslur. 

 

1992-1993         Aðstoðarmaður sálfræðings við greiningu og meðferð gerenda og þolenda í kynferðisbrotamálum. Stofnunin Pacific Professional Associates, Van Nuys og Camarillo, Kaliforníu. Reynsla 120 klst alls, þar af REBT einstaklingshandleiðsla, 16 klst., hjá dr. Raymond E. Anderson klínískum sálfræðingi og réttarsálfræðingi. GHB hlaut afburða meðmæli. 

 • Stundaði rannsóknir á persónuleika og varnarháttum kynferðisbrotamanna.  
 • Veitti gerendum og þolendum kynferðisbrota einstaklingsmeðferð.  
 • Veitti hópmeðferð fyrir kynferðisbrotamenn (7-14 manna hópar), almennan hóp; hóp strangtrúaðra gerenda; og dæmdra sem kváðust vera saklausir (deniers). 

1991-1992         Sálfræðileg starfsþjálfun (Internship). Geðdeild Orange Coast College, Kalifornía. Starfsreynsla 752 klst og önnur sérþjálfun 96 klst. GHB hlaut afburða meðmæli (Gunnar Birgisson demonstrated excellence in all aspects of our training program. He will be a credit to the profession.

 • Veitti einstaklingsmeðferð við fjölþættum sálmeinum. 
 • Stofnaði meðferðarhóp fyrir feimna skjólstæðinga (shyness group) og veitti þeim hópmeðferð.  
 • Hlaut Psychodynamic Therapy einstaklingshandleiðslu með upptökum og beinu áhorfi hjá dr. Roselyn E. Colombo klínískum sálfræðingi, 64 handleiðslutímar.  
 • Hlaut CBT hóphandleiðslu hjá Duncan S. Wigg klínískum sálfræðingi. 45 handleiðslutímar. 
 • Lærði slökun og stundaði Biofeedback meðferð hjá dr. Kenneth Fineman klínískum sálfræðingi.  
 1. Sálfræðileg starfsþjálfun (Practicum training). Veitti meðferð fyrir þolendur og gerendur kynferðisbrota á stofnuninni Pacific Professional Associates, Van Nuys, Kaliforníu. Starfsreynsla 500 klst. og  hlaut REBT & CBT einstaklingshandleiðslu alls 30 klst hjá dr. Raymond E. Anderson klínískum réttarsálfræðingi og forstöðumanni PPA. GHB fékk afburða meðmæli og var í framhaldi ráðinn sem aðstoðarsálfræðingur dr. Andersons. Veitti einstaklings- og hópmeðferð. Aðstoðarmaður við rannsóknir. Aðstoðarmaður við fræðslufundi fyrir gerendur.  

Sumur ´88, ´91  Ráðgjafi fyrir unglinga í vanda og foreldra. Unglingadeild, Félagsmálastofnun Rvk. Fullt starf, 960 klst. 

Sumar 1987       Sumarbúðastjóri á Vestmannsvatni með nýjan 50 barna hóp vikulega. Einnig hóp blindra og aldraðra. Stýrði 9 manna starfshópi. 

1986 - 1987       Uppeldisfulltrúi. Meðferðarheimili Borgarspítalans að Kleifarvegi fyrir ofvirk og misþroska börn. Fullt starf og bestu meðmæli frá Andrési Ragnarssyni sálfræðingi og forstöðumanni.  

1983 – 1986      Tilsjónarmaður. Vinna með tilfinninga- og hegðunarvanda unglinga á vegum félagsmálastofnana í Rvk, Kópavogi og Hafnarfirði. Hlutastörf. Bestu meðmæli frá Stefaníu Sörheller félagsráðgjafa og forstöðumanni Unglingadeildar Rvk og frá Braga Guðbrandssyni félagsmálastjóra í Kópavogi. 

1979 – 1986      Uppeldisfulltrúi á Unglingaheimili ríkisins. Veitti umhverfis- og hópmeðferð fyrir unglinga með tilfinninga- og hegðunarvanda. Lærði og stundaði fjölskyldumeðferð. Hlaut fjölbreytta handleiðslu. Sótti fjölda námskeiða. Var einn þriggja stofnenda Neyðarathvarfs unglinga þar árið 1981. Fullt starf. „Gunnar hefur sýnt hæfni og trúmennsku í öllu sínu starfi.“ (Kristján Sigurðsson forstöðumaður, 1986). 

Ritsmíðar 

Gunnar Hrafn Birgisson (2016). Fjölskyldusáttameðferð í deilum foreldra um börn. Í  Andri S. Björnsson, Guðfinna Eydal og Katrín Kristjánsdóttir (Ritstj.), Af sál: Greinasafn handa Álfheiði Steinþórsdóttur sálfræðingi (bls. 171-200). Reykjavík: Háskólaútgáfan. 

Gunnar Hrafn Birgisson (2010). Jákvæð sálfræði. Vefrit Sálfræðingafélags Íslands. www.sal.is/vefrit. Fyrsta íslenska greinin um jákvæða sálfræði samkvæmt Martin Seligman og Christopher Peterson. 

Birgisson, G. H. (2009). Foreldra firringar heilkenni (PAS) í forsjár- og umgengnisdeilum: Blekking eða þekking? Tímarit lögfræðinga, 2, 165-195. 

Gunnar Hrafn Birgisson (1998). Stattu með þér. Reykjavík: Upptök. (Fyrsta bókin um hugræna atferlismeðferð útgefin á íslensku.) 

Birgisson, G. H., Greenfield, H., og Hart, J. (1997). Counseling Standard Operating Procedures. Keflavik: Naval Air Station, Family Service Center. 

Birgisson, G. H. (1996). Differences of personality, defensiveness, and compliance between admitting and denying male sex offenders.  Journal of Interpersonal Violence, 11, 118-125. 

Gunnar Hrafn Birgisson (1989). Persónugerð fanga, stjórnrót, undanlátsemi og viðhorf til afbrotamála. Reykjavík: Háskóli Íslands. (Fyrsta sálfræðirannsóknin í öllum fangelsum landsins, 76% þátttaka.) 

Gunnar Hrafn Birgisson og Jóhann Loftsson (2001-2013). Árskýrslur sérfræðiráðgjafar innanríkisráðuneytis og sýslumannsembætta á suðvesturlandi um sáttamiðlun og sérfræðiráðgjöf í forsjár- og umgengnismálum. (13 skýrslur) 

Þýdd sálfræðipróf 

1993                  Forsjárprófið (The Custody Quotient). Hálf staðlaður spurningalisti fyrir viðtöl við forsjárhæfnismat á foreldrum í forsjárdeilum og í forsjársviptingarmálum. 

1989                  Undanlátsemikvarði Gísla Guðjónssonar (Gudjonsson’s Compliance Questionnaire). 

Þátttaka í fjölmiðlum 

2011 – nú          Heimasíða www.gunnarbirgisson.com

1993 – nú          Skrifað fjölda greina um sálfræði og þjóðmál. Mætt í mörg sjónvarps- og útvarpsviðtöl um sömu efni. 

Fræðsla til annarra 

Feb 2021           Börn í deilum foreldra um þau. Erindi fyrir sálfræðinga Heilsugæslunnar. Streymt og á staðnum. 3 klst. 

Mars 2020         Börn sem hafna samvist við annað foreldri sitt og PAS/PA kenningin um firringu þeirra. Á vegum fræðslunefndar Sálfræðingafélags Íslands. Streymt og á staðnum. 1 klst. 

2013-2020         GHB hélt ýmis erindi um sálfræði og geðvernd á vegum Háskóla Íslands.  

Júní 2019          Kvíðinn í samfélaginu. Háskólinn að Hólum, Háskólinn á Akureyri og Háskóli Íslands. Hólar, 16 klst. GHB hélt þar kveikjufyrirlestur: Kvíði yfir kvíðanum og hjálpleg viðbrögð.  

Maí 2012           Sálfræðiþing. Fjórða ársþing Sálfræðingafélags Íslands um falskar og sannar minningar af kynferðisbrotum. Reykjavík, 8 klst. GHB hélt þar erindið: Deilt um minningar af (meintum) kynferðisbrotum, á málstofunni „Minni, athygli, falskar minningar, vitnisburður, og mat á áföllum og afleiðingum þeirra“.  

Jan-apríl 2011   Námskeið um störf sálfræðinga í forsjár- og umgengnisdeilum. Félag sérfræðinga í klínískri sálfræði og Sálfræðingafélag Íslands. Reykjavík, 48 klst. Sat í fjögurra manna undirbúningsnefnd námskeiðsins. Flutti á námskeiðinu erindi bæði um siðareglur og sálfræðiprófanir í forsjármálum. 

Des 2009           Foreldra firringar heilkenni (PAS) í forsjár- og umgengnismálum: Þekking eða blekking? GHB flutti erindi á fundi Femínistafélags Íslands. Reykjavík. 

Sep 2009           Foreldra firringar heilkenni (Parental Alienation Syndrome) í forsjár- og umgengnismálum. GHB flutti erindi á vegum Sálfræðingafélags Íslands og Félags sérfræðinga í klínískri sálfræði. Reykjavík. 

Febrúar 2009     Jákvæð sálfræði: Að nýta styrkleika sína og góð lífsgildi á leið í gegnum kreppuástand. GHB flutti erindi á Borgarafundi í Reykjavík. 

1994-2009         Sjálfstyrking með hugrænni atferlismeðferð og jákvæðri sálfræði. GHB hélt ýmis námskeið og flutti erindi fyrir starfsfólk fyrirtækja og nemendur framhaldsskóla. 

2007                  Hlutverk og samstarf sálfræðinga og sýslumannsfulltrúa við sáttamiðlun. GHB flutti erindi um forsjár- og umgengnismál á ráðstefnu Félags sýslumanna, Reykjavík. 

2007                  Sátt í skilnaði og forsjárdeilum. Framsaga á fundi Félags ábyrgra feðra í félagsmiðstöðinni Ársskógum í Reykjavík. 

2004                  Jákvæð sálfræði: Svar við þunglyndi, afl til lýðheilsu. Erindi fyrir félag skólasálfræðinga. Valhöll, Þingvöllum. 

2004                  Jákvæð sálfræði: Forvörn við þunglyndi. GHB flutti erindi í fræðsluröð Félags sérfræðinga í klínískri sálfræði, Þunglyndi: sálfræðilegt sjónarhorn. Þetta var fyrsti opinberi fyrirlesturinn fluttur á íslensku um jákvæða sálfræði haldinn 25. mars í Endurmenntunarstofnun HÍ. 

1996-1998         Sexual Assault Victim Intervention Coordinator. Stýrði árlegu námskeiði um Viðbrögð við þolendum kynferðislegs ofbeldis  fyrir fagfólk bandaríkjahers á Keflavíkurflugvelli. Stýrði námskeiði um Streitustjórn og um Reiðistjórn

1994-1998         Máttur hugarfarsins. Veitti hópmeðferð við fjölþættum vanda byggða á hugrænni atferlismeðferð (REBT & CBT). Reykjavík. 

1994                  Börn fyrir dómi. Fyrirlestur á námstefnu Barnaverndarráðs Íslands, Barnaverndarnefndar Hafnarfjarðar og Endurmenntunar HÍ um Persónuleikaeinkenni og varnarhætti kynferðisbrotamanna. Reykjavík. 

Símenntun 

Júní 2019          Fræðslufundur um Sálfræðileg mælitæki við mat og foreldra- og forsjárhæfni. Dr. Simon Kennedy. Reykjavik, 2 klst. 

Október 2017    SÁÁ’s 40th Anniversary Conference on Addiction Medicine. SÁÁ. Reykjavík, 16 klst. 

Nóv 2016          The Discriminating Therapist: Utilizing Hypnosis to Teach Discrimination Strategies. Dr. Michael Yapko. Endurmenntun Háskóla Íslands, 14 klst. 

Apríl 2016        Störf sálfræðinga í forsjár- og umgengnismálum fyrir dómstóla og barnaverndaryfirvöld. Dr. Joanna B. Rohrbaugh. Félag sérfræðinga í klínískri sálfræði og Sálfræðingafélag Íslands. Reykjavík, 14 klst. Sat í undirbúningsnefnd námskeiðsins. 

Maí-okt 2013    Comprehensive Training in Clinical Hypnosis and Strategic Family Therapy. Dr. Michael Yapko. Dáleiðslufélag Íslands og Endurmenntunarstofnun HÍ. Reykjavík, 100 klst. 

Ág-sep 2011     Fyrirbyggjandi aðferðir. 41st Congress of the Europian Association for Behavioral and Cognitive Teharpies- EABCT. Reykjavík, 21 klst. 

Maí 2011           Sálfræðiþing. Þriðja ársþing Sálfræðingafélags Íslands. 16. klst. 

Mars 2011         Heal your mind, rewire your brain. Patt Lind-Kyle, PhD., Kripalu Center, MA, Bandaríkin, 15 klst. 

Okt 2010           Árvekni/Gjörhygli. Námstefna Fræðslunefndar Félags um hugræna atferlismeðferð. Mosfellsbær, 10 klst. 

Apríl 2010        Sálfræðiþing. Ráðstefna Sálfræðingafélags Íslands og sálfræðideildar Háskóla Íslands. Háskólatorg, Reykjavík. 6 klst. 

Október 2009    Jákvæð sálfræði (Positive Psychology). Fostering meaning in life to support well-being: Using strengths for something greater. Michael Steger, PhD. Lýðheilsustofnun, 3 klst. 

Ágúst 2009       Jákvæð sálfræði (Positive Psychology). Dr. Robert Biswas-Diener og Dóra Guðrún Guðmundsdóttir. Háskólinn í Reykjavík, 12 klst. 

Febrúar 2008    The Peaceful Warrior Experience. Dan Millman, þjálfari í styrk líkama og huga við Stanford háskóla. Kripalu Center, Massachusettes. 20 klst. 

Júní 2006          Constructing a New Self: A Cognitive Therapy Approach to Personality Disorders. Dr. Christine Padesky. Cognitive Workshops, London, UK. 16 klst. 

Nóv 2004          WPPSI-R: Námskeið um íslenska stöðlun greindarprófs Wechslers handa leik- og grunnskólabörnum. Einar Guðmundsson, PhD. Námsmatsstofnun, Reykjavík. 5 klst. 

Apríl 2004         Cognitive-Behavioral Therapy Supervision: Integrating Practical Skills with a Conceptual Framework. Mark Freeston, PhD. Félag um hugræna atferlismeðferð, Reykjavík. 10 klst. 

Sep 2003           Ethics… Exploring Privacy and Confidentiality Gray Areas. American Psychological Association, Healthcare Training Institute. 6 klst. 

Sep 2003           XXXIII Annual Congress of the European Association for Behavioral and Cognitive Therapies. Prag, Tékkland. 

 • Cognitive Therapy & Resilience. Dr. Christine Padesky & dr. Kathleen Money. 6 klst. 
 • Therapy for Psychosis and Substance Use Problems. Dr. Gillian Haddock & dr. Christine Barrowclough. 3 klst. 
 • New Developments in the Diagnosis and Treatment of Anxiety Disorders. Dr. David Barlow. 3 klst. 
 • Cognitive  Behavioral Therapy for Children. Dr. Tammie Ronen. 3 klst. 
 • Cognitive Therapy of Generalized Anxiety Disorders. Dr. Adrian Wells. 3 klst. 
 • Effective Clinical Supervision. Dr. Michael Townsend & dr. Mark Freeston. 3 klst. 
 • Borderline Personality Disorder. Dr. Aaron T. Beck. 1 klst. 

Ágúst 2003       Couples in Distress: An Enhanced Cognitive-Behavioral Approach to Therapy. Dr. Donald H. Baucom. Félag um hugræna atferlismeðferð. Reykjavík. 16 klst. 

Júní 2003          Meðferð áfallastreituröskunar hjá þolendum kynferðislegs ofbeldis samkvæmt kenningum. Dr. Peter Levine & Ariel Giarretto, MS, LMFT. Rvk. 10 klst.  

Júní 2002          Notkun dáleiðslu í meðferð. Dr. Michael Yapko. Dáleiðslufélag Íslands. Reykjavík. 16 stundir. 

Ágúst 2001       Meðferð ungra kynferðisbrotamanna. Richard Beckett sálfræðingur. Reykjavík. 8 klst. 

Mars 2001         Hugræn atferlismeðferð á kvíða og felmtri. Dr. Tom Tokarz. Rvk. 16 klst. 

Okt 2000           Náum áttum: Fíkniefni, afleiðingar og aðgerðir. Dr. Bertha K. Madras o.fl.  Ísland án eiturlyfja. 16 klst. 

Sep 1999           Rökræn tilfinninga og atferlismeðferð. Dr. Albert Ellis, frumköðull hugrænnar atferlismeðferðar. Ég fékk hann til að koma til landsins. Reykjavík. 8 klst. 

Sep 1998           Dáleiðsla og þunglyndi. Michael Yapko, PhD. Reykjavík, 16 klst. 

Okt 1998           Áfallastreitu stjórn fyrir hópa. Dr. Mitchell, J.T. & dr. Everly, G.S. Reykjavík, 16 klst. 

Feb 1997           Áfallastreitu stjórn: Viðbrögð við einstaklingum. Dr. George S. Everly. Reykjavík. 8 klst. 

Des 1997           Barnahús fyrir þolendur kynferðisofbeldis. Ellen T. Cokinos, Moreen O’Connell, & Dana Zakin, SW’s. Reykjavík, 6 klst. 

Okt 1997           Heilaskaði af völdum slysa. Dr. Nils Varney, dr. Robert N. Varney & dr. Marc E. Hines. Reykjavík.10 klst. 

Júlí 1997           Framhaldsnám í Rökrænni tilfinninga og atferlismeðferð. Albert Ellis Institute. Albert Ellis, Janet Wolfe, Raymond DiGuiseppe, o.fl., Seattle. 36 ein. 

1996                  Mat, greining og meðferð á reiði-röskun. Dr. Raymond DiGiuseppe. Illinoi, 7 ein.

Sep 1996           Meðferð við heimilisofbeldi fyrir hermenn. Sérþjálfun á vegum US Navy Family Advocacy Center. Veitt af dr. David B. Wexler, o.fl. í herstöð, San Diego, Kaliforníu. 36 klst.  

Júlí 1996           Svæðisráðstefna um fjölskylduvernd. Varnarliðið. Bureau of Naval Personnel, Newport, Rhode Island. 20 klst. 

Febrúar 1996     Rökræn tilfinninga og atferlis meðferð. Institute for Rational Emotive Therapy. Dr. Albert Ellis, frumkvöðull hugrænnar atferlismeðferðar, & starfslið.  Seattle, Washington. 24 ein. 

1996                  Mat á foreldrum og aðstæðum þeirra. Notkun sálfræðilegra prófa á foreldrum og börnum. Námskeið Sálfræðingafélags Íslands: Vinnsla forsjárdeilumála fyrir dómstólum ætlað sálfræðingum.  

1995                  Þroskavandamál barna og unglinga. Greiningarstöð ríkisins. 6 klst.  

Siðareglunámskeið. Sálfr.félag Ísl. og Endurmenntun HÍ. 15 klst. 

1995                  Siðfræði og samskipti í vinnu með börnum. Greiningarstöð ríkisins. 18 fyrirlestrar.   

1994                  Mannréttindi barna. Barnaheill. 15 fyrirlestrar. 

Börn í nútíma. Börnesagens Fællesrad, Nyborg, Danm, 10 klst. 

1993                  Fíknir persónuleikar og öfgar í hegðun. Dr. Albert Ellis, Torrance, Kalifornía. 5,25 ein. 

1993                  GHB sótti einstaklingsmeðferð hjá löggiltum klínískum sálfræðingi, dr. Alan Solomon, í Los Angeles, sem hluta af námskröfum doktorsnáms í CSPP. Alls 40 viðtöl. 

1986                  Jákvæð viðbrögð við neikvæðri hegðun unglinga. Unglingaheimili ríkisins. Húgó Þórisson, sálfr. 

1984-1985         Framhaldsnám í fjölskyldumeðferð. Håkon Öen, sálfr. Reykjavík. 32 klst. 

1984                  Hópvinna og samskipti við unglinga með tilfinninga- og hegðunarvandkvæði. Unglingaheimili ríkisins. Roel Bowkamp, sálfræðingur og Sonja Bowkamp fjölskylduráðgjafi. Reykjavík. 32 klst. 

1984                  Meðferðarstefna Unglingaheimilis ríkisins. Sigtryggur Jónsson sálfr., Maggý Magnúsdóttir og Steinunn Hjartardóttir félagsráðgj. Reykjavík. 8 klst. 

Geðrænar truflanir barna og unglinga; Samband móður og barns, og jaðartilfelli (borderline). Unglingaheimili ríkisins. Ingvar Kristjánsson geðlæknir og Hulda Guðmundsdóttir yfirfélagsráðgjafi. 8 klst. 

Unglingaafbrot og íslenska réttarkerfið. Unglingaheimili ríkisins. Erlendur Baldursson, afbrotafræðingur. 4 klst. 

1984                  Börn alkóhólista. Hazelden. Dr. Carl Whitaker geðlæknir/fjölskráðgjafi, Thomas M. Guffin og Roy W. Pickens alkóhólráðgjafar. 

1982-1984         Para- og fjölskyldumeðferð. Håkon Øen sálfræðingur og fjölskylduþerapisti. Institur Fur Paar- und Famlietherapie Gestalt- und Dreigenerationentherapie, Felm bei Kiel í Þýskalandi.  Haldið hérlendis með 22 manna hópnámskeiðum í nokkra daga í einu og þess á milli starfað í handleiðsluhópum. Unnið m.a. með eigin bakgrunn í upprunafjölskyldum, eigin nútíma fjölskyldusambönd (live), og fjölskyldur í vanda (live). Alls 480 klst. námskeið og 126 klst. hóphandleiðsla.   

Dr. Sigrún Júlíusdóttir yfirfélagsráðgjafi og prófessor við félagsráðgjafadeild HÍ veitti handleiðsluna. Gestakennarar: Dr. Ivan Boszormenyi-Nagy ungversk-amerískur geðlæknir, einn brautryðjenda í fjölskyldumeðferð; Hollenskir sérfræðingar í Gestalt fjölskyldumeðferð, þau Roel Bowkamp sálfræðingur og Sonja Bowkamp fjölskylduráðgjafi frá Kempler Institut. 

1982                  Unglingar í vanda og fjölskyldumeðferð. Unglingaheimili ríkisins. Håkon Øen sálfræðingur. 32 klst. 

Skipulag og menntastefna Unglingaheimilis ríkisins. Kristján Sigurðsson forstöðumaður. 40 klst. 

Alkóhólismi og áhrif hans á einstaklinga

Unglingaheimiliríkisins. Þórarinn Tyrfingsson læknir. 6 klst. 

Endurskipulagning Unglingaheimilis ríkisins og kynning á fjölskyldumeðferð. Håkon Øen sálfræðingur. 40 klst. 

1981                  Hópefli. Unglingaheimilis ríkisins. Gunnar Árnason og Jón Karlsson sálfræðingar og Páll Eiríksson geðlæknir. 16 klst. 

1980                  Hópefli. Unglingaheimili ríkisins. Gunnar Árnason og Sigurður Ragnarsson sálfræðingar. 24 klst. 

Langtímameðferð á unglingaheimili. Kristján Sigurðsson forstöðumaður og Erlendur Baldursson afbrotafræðingur. 8 klst. 

1979                  Hópefli. Unglingaheimili ríkisins. Páll Eiríksson geðl. 32 klst. 

Unglingamenning og meðferð. Gunnar Árnason sálfr. og Jón Karlsson sálfr. 24 klst. 

 

 

 

 

Schedule Appointment

Start your new path in life and be the change today!

CLICK HERE